Færsluflokkur: Formúla 1
Af hverju er mér ekki boðið að sitja nakinn fyrir í myndatökum?
Sennilega af því að engin myndi borgar fyrir myndir af tunnu með títuprjón:) og sigin brjóst
Manbreast that is
![]() |
Playboy hefur áhuga á Lohan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Formúla 1 | 29.2.2008 | 10:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég er með viðskipta hugmynd
Selja Bankastarfsmönnum og fjármálafólki kisur þar sem kettir hafa góð áhrif á hjartað í fólki
Það var grein í 24 Stundum um akkúrat það mál í gær:)
Skil ekkert í Moggamönnum að tengja ekki þarna á milli.:)
![]() |
Bankakreppa eykur hættu á hjartaáföllum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Formúla 1 | 27.2.2008 | 16:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Já var það ekki, ritskoðum barnasögur. Svipað og Selurinn Snorri var bannaður í Þýskalandi, þótti vera of mikil ádeila á nasisma.
Afhverju ekki að lesa sögu sögunnar vegna frekar en að vera fiska eftir duldum meiningum í sögunum.
Næst banna þeir grísarif á veitingahúsum og hamborgarhrygg í jólamatinn.
Fííífll.
Trúarbrögð?!?!?!
Uppfinning Djöfulsins
![]() |
Sótt að gríslingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Formúla 1 | 27.2.2008 | 09:38 (breytt kl. 10:11) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Ekki horfði ég á Óskarinn
ég misti heldur ekki mikinn svefn yfir því að hafa ekki horft á hann
Nóg að lesa um þetta í mogganum daginn eftir.
En ætli þeim sé sjá um Óskarinn þarna í B/Hollyw.. sé ekki nokk sama um hvirt ég horfi eður ei.:)
Þetta er kannski vísir að því að fólk fari að lifa eigin lífi en ekki einhverju gervi lífi sem John Mclain(Die Hard) eða sem Lara Croft. Og að fólk fari að sýna náunga sínum meiri athygli og kæri sig kollótt um hvort Brangelina séu ófrísk eða að Britney sé á skallanum nærbuxnalaus.
![]() |
Áhorf á Óskarsverðlaun í lágmarki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Formúla 1 | 26.2.2008 | 12:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það var frétt fyrir helgi í 24 Stundum fyrir helgi um einhvern Ísraelskan þingmann sem vildi meina að aukning á jarðskjálfta virkni væri hommum að kenna.
Eitthvað um að ef væri verið að hrista kynfærin á óviðurkvæmilegum stöðum þá hristi Guð jörðina.
Svo að það er ljóst að það hefur verið gaman hjá einhverjum hommum í nótt.
![]() |
Öflugur skjálfti í Indónesíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Formúla 1 | 25.2.2008 | 10:33 (breytt kl. 10:34) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stuð kveðjur norður til Akureyri
Gaman að heyra frá þér Bragi.
Formúla 1 | 25.2.2008 | 09:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrirsögn er úr gömlu sönglagi. hér er annað
Hver er hræddur við drekan sem er hóstandi og með stíflað nef.
Drekinn er nefnilega ég.
Veikur heima fyrir öllum og engum til gagns.
Formúla 1 | 20.2.2008 | 12:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég á 5 ára stelpu, hún reyndar er að verða 6 ára í vor.
Hún er með endemum skemmtileg á morgnana. Nennir ekki fram úr Fötin sem Pabbi velur eru ljót, og það er leiðinlegt í leikskólanum. Þetta getur tekið frá 20 mín til 40 mín, fer allt eftir því hvað pabbinn er röskur að byrja að vekja píslina.
Svo klukkan 8 þegar það er búið að slást við að koma henni í föt, greiða hár og flétta, og út um dyrnar þá er eins og ekkert hafi gengið á. Hún skyndilega orðin eins og Shaolin munkur(þvílíkt róleg og yfirveguð) pabbinn stendur ekki kjurr af stressi. Unglingurinn(Stelpa) orðinn of sein í skólann og lætur vita af því, sérstaklega systur sína. Pabbinn og mammann sitja í framsætinu og telja í hljóði upp í 100, komumst yfirleitt bara upp í 5- þá þurfum við að byrja að telja aftur.
Börn, þau eru svo sæt--- þegar þau sofa!!
Formúla 1 | 19.2.2008 | 09:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
óvirðinging fyrir fólki og hlutum er orðin yfrigengileg. Krakkarnir okkar eru orðin svo ákveðin í að láta ekkim aðra vaða yfir sig að þau hrauna yfr allt og alla í staðin. Óréttlætið sem þau verða fyrir, að því er þeim(unglingunum), er svo mikið.
Og allt til að lúkka cool og töff. auðvitað eru það ekki allir, en samt nógu margir samt.
T.d ef ein/n byrjar með uppsteyt og fleiri taka undir er stutt í múgæsing hjá greyjunum. sagt með kaldhæðnisróm.
En hvernig á að taka á vandamálinu. Við getum ekki bent á skólana í þessu tilfelli, við verðum að taka þetta á okkur langflest. Reyna að kenna börnunu okkar að bera virðingu fyrir sjálfum sér fyrst og fremst og líka öðrum í kringum sig. Svo væri líka gott að innprenta með þeim og okkur smá Auðmýkt, drambið er alveg að fara með okkur sem samfélag, það er allt í lagi að vera stolltur en ef maður ber ekki virðingu fyrir samborgurum okkar þá erum við ekki stollt heldur hrokafull og þar af leiðandi erum við vandamálið en ekki fólkið í kringum okkur.!!!
Ég er ekki fullkomin og verð það seint. Næst þegar þér finnst einhver misbjóða þér eða gera rangt á þinn hlut, stoppaðu og hugsaðu áður en þú missir þig í skömmum við viðkomandi og settu þig í stöðu viðkomandi. Reyndu jafnvel að bjóða hina kinnina.
Sjálfsvirðing og auðmýkt, það er allt í lagi að reyna það.
Maður kyngir ekki stoltinu, heldur er það drambið sem er svo helvíti mikið á leiðinni niður kokið á manni.
![]() |
Þrír piltar ruddust inn í íbúð konu á níræðisaldri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Formúla 1 | 13.2.2008 | 10:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hérna(hérna er vinnan hjá mér) spunnust upp all miklar umræður um hver hefði tekið ofangreint lag.
kom í ljós að heill hellingur af fólki hefur tekið þetta lag, m,a, Sinatra og Engilbert Humperdink ásamt fleirum og fleirum.
En sennilega er frægast útgáfan með Gloriu Gaynor
Hérna er hún live í Rio
http://www.youtube.com/watch?v=7L0R9cOysKA
Formúla 1 | 12.2.2008 | 15:28 (breytt kl. 16:28) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)