Ódýr starfsmađur

"Ţá verđi frćđslustjóra og leikskólafulltrúa sagt upp og í stađinn ráđinn einn ódýr starfsmađur"

 

Sé alveg fyrir mér atvinnu-auglýsinguna í Mogganum: Auglýst er eftir starfsmanni sem getur sinnt bćđi starfi Leiksskólafulltrúa og frćđslustjóra.

Hćfniskröfur: má ekki skilja íslensku eđa tala hana, ókostur ef viđkomandi skilur ensku.

Laun:lítil sem engin. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband