Getur einhver sagt mér?
Hvaða mannvitsbrekka átti þá snilldarhugmynd að umsókninni um framboðið?
Það væri gaman að vita það. Ef við hefðum hlotið kosningu þá væru örugglega 5 stjórnmálamenn búnir að berja sér á bringu og hæla sjálfum sér.
En hefur það komið fram hver ber ábyrgð á þessari vitleysu, sem kostaði held ég í kringum Milljarð?
![]() |
Framboð Íslands út í hött? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Halldór heittir hann og er Ásgrímsson.
síðar tók Ingibjörg vi ðkeflinu.
Hún var ekki mótfallin þessari heimsku.
Eini stjórnmálamaðurinn í ríkisstjórninni sem þá var, sem mótmælti há stöfum,- var hann Einar minn Oddur, blessuð sé minning hans.
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 20.10.2008 kl. 09:55
Mig mynnir að sjálfstæðismenn væru mjög lítið hrifnir af þessari hugmind Halldórs, en létu þetta eftir honum því miður.
Ragnar Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.