Færsluflokkur: Formúla 1

Kimi og upphysjunin!

Tek virðingarfyllst til baka fyrri færslu, um Brækurnar á Kimi.

Sé það núna að þær liggja allar um ökklana, og eitthvað eru þær að leka niður hjá vini okkar honum Felipe. Varð vitni að þessu klúðri í gær í Singapúr, og mikið var þetta sárt fyrir rauða Fer Rar í hjartað að sjá.

Mér sýnist Megello liðið þurfa að fara einbeita sér að næsta season. Alla vega ekki líklegt að FM nái að redda þessú héðan í frá. Kannski að þeir nái í sameiningu að bjarga dollu í liðakeppninni.

Einn vonlítill 


Einn góður

A man joins a very exclusive nudist colony. On his first day there he takes off his clothes and starts to wander around.

A gorgeous petite blonde walks by, and the man immediately gets an erection. The woman notices his erection, comes over to him and says, "Did you call for me?" The man replies, "No, what do you mean?" She says, "You must be new here. Let me explain. It's a rule here that if you get an erection, it implies you called for me." Smiling, she leads him to the side of the swimming pool, lies down on a towel, eagerly pulls him to her and happily lets him have his way with her.

The man continues to explore the colony's facilities. He enters the sauna and as he sits down, he farts.

Within minutes a huge, hairy man lumbers out of the steam room toward him, "Did you call for me?" says the hairy man.

"No, what do you mean?" says the newcomer. "You must be new," says the hairy man, "it's a rule that if you fart, it
implies that you called for me." The huge man easily spins him around, bends him over a bench and has his way with him.

The newcomer staggers back to the colony office, where he is greeted by the smiling, naked receptionist, "May I help you?" she says. The man yells, "Here's my membership card. You can have the key back and you can keep the $500 membership fee."

"But, Sir," she replies, "you've only been here for a few hours. You haven't had the chance to see all our facilities." The man replies, "Listen lady, I'm 68 years old. I only get an erection once a month. I fart 15 times a day."

Síðasta Daman?

Afhverju? það kemur ekkert fram í fréttinni sem útskýrir þessa fyrirsögn,

og afhverju hefur hann sett blett á mannorð sitt? nei ég bara spyr?

Ég er ekki innvígður í íshókki í Kanada og þekki ekki slúðrið þar á bæ.


mbl.is Síðasta daman á barnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Massa meistari

Massa meistari

Ég gæti trúað því. Eins og ég hef sagt áður KR fer upp fyrir Hamilton og klára annar eftir seasonið

 


mbl.is Kubica: Massa líklegastur til að verða heimsmeistari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Spa-Francorchamps

Jæja

Samkvæmt veðurspám þá er von á skúrum um keppnishelgina. Spæar hafa nú klikkað áður í sumar

En minn maður KR hlýtur að fara að hífa upp um sig brækurnar, annars heldur FM bara áfram að rakka inn stigum. Mín tilfinning er að Ferrari verði í tveimur efstu sætunum eftir tímabilið í ár.

 


Uppátækjasamir strákar

Pabbi sagði mér einu sinni frá því er hann var um 12-13 ára, þá tók hann upp á því hjá sjálfum sér að smíða lásboga, þetta var á árunum í kringum seinna stríð hann var fæddur ´31.

Afi varð var við uppátækið en gerði nú ekki neitt í því....... fyrr hann sá kauða skjóta ör úr boganum einhverja metra að skotmarki sem hann hafði stillt upp. Fór örin í gegnum skotmarkið sem var þykk krossviðar plata. Þá brá þeim gamla og hann var snöggur að gera lásbogann upp. Ekki átti strákur að fá að valsa um túninn með vopnið mönnum og dýrum til skelfingar:)

 


mbl.is Skrifstofustóll ógnar öryggi bæjarbúa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Framsókn tekur niðri

Framsókn ætti nú að hafa dug í sér til að rétta sjálfstæðismönnum löngutöng upp í loftið, og segja þeim að sofa í rúminu sem þeir lögðust í sjálfviljugir. Þannig kannski ná Framsóknar menn og konur að redda einhverjum atkvæðum til sín fyrir næstu kosningar. Ég held að enginn vilji styðja við bakið á svona rugli eins og hefur átt sér stað í borginni.

 


mbl.is Fullyrt að samstarfi hafi verið slitið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Borgarmál-Stjórnmál

Er ekki kominn tími á að hætta þessu flokkakjaftæði.. alla vega í borgarmálum.

Menn sækjast eftir kjöri, við þeisum í kjörklefan gefum eins og tíu mönnum atkvæði, Svo raðast menn bara í borgarstjörn eftir þeim fjölda atkvæða sem menn hafa á bak við sig.

Þá kanski fara pólitíkurnar að hafa hag almennings að leiðarljósi, í stað þess að vera stöðugt að hygla sér og sínum.  Það er alveg óþolandi  að það er nokkurn veginn sama hvernig kosið er í þessum flokka málum að það breytist ekki neitt.

Djíisús hvað maður verður þunglyndur af þessu rugli öllu.

Maður ætti nú bara að segja sig úr samfélagi mannanna og flytja til VestmannaeyjaLoL


mbl.is Fundur í Ráðhúsi sagður búinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Alltaf stuð í eyjum

Jæja

það er alltaf sama sagan. Ógurlega spennandi allt saman.

Svo byrjar body countið, hvað margir liggja í valnum eftir helgina. Hvar verður sóðalegast og hvar verður mesta fylleríið. Vona bara að það verði keppni í sem fæstum árásar og nauðgunarmálum.

Gangið hægt um gleðinnar dyr um helgina, Ég verð heima að horfa á Formúluna:)


mbl.is Hélt að það væri jarðskjálfti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband