Færsluflokkur: Formúla 1
Eigum við ekki að halda í skynsemina?
Við hljótum að geta aflað fjár án þess að vaða í sjóinn.
Nú ríður á að vera útsjónarsamur og klókur. Ég reyndar bíð mig ekki fram í það hlutverk
Ef tekið yrði heilalínurit af mér þessa dagana þá væri það flatline. En hugmyndirnar bíða þarna úti eftir að verða plokkaðar niður og framkvæmdar.
Ekki er nú heldur skynsamlegt að rjúka upp til handa og fóta, til að virkja og framleiða ál!
Við skulum ekki ana að neinu
![]() |
Vísindin ráða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Formúla 1 | 7.10.2008 | 15:02 (breytt kl. 15:02) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Takið eftir
Í dag kl 16:00 verður sýnikennsla í því að stinga höfðinu í sandinn.
Nema að hann felli stjórnina. Davíð tekur við og situr næstu 15-25 árin, eða til dauðadags.
Framundan eru erfiðari tímar en nokkru sinni áður.
![]() |
Forsætisráðherra flytur ávarp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Formúla 1 | 6.10.2008 | 15:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hversu gáfaðir eru þessir menn, Við getum ekki verið gjaldþrota. Sitjum á þvílíkum auðæfum.
Við þurfum hins vegar að taka til í brúnni með í ríkistjórn og fjármálageiranum.
![]() |
Skýrist á næstu klukkustundum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Formúla 1 | 6.10.2008 | 11:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sukkið heldur áfram og Kreppunni frestað.
Geir sagði það
![]() |
Ekki þörf á aðgerðapakka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Formúla 1 | 6.10.2008 | 09:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það vildi ég vera á pillunum sem þetta lið er á
Hvernig á maður að trúa ***ing orði sem kemur út úr þessum mönnum
Geir H Haarde búinn að væla í allt sumar, að ekkert þurfi að gera
Svo þegar krónan tók smá Kipp, hver þá fyrstur til að berja sér á brjóst, svo ánægður með að hafa setið með hendur í skauti? Geir
Nú þessi trúður.
Dabbi Kóngur sagði það í hádeginu, það eru erfiðir tímar. Nú á ekki að vera með spádóma. Heldur þarf aðgerðir, allavega þarf það að líta út fyrir einhverjar aðgerðir séu í gangi. Annað en að kalla á Klingenberg lufsuna með spádómskúluna sína!!!
![]() |
Telur botninum náð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Formúla 1 | 3.10.2008 | 14:54 (breytt kl. 14:56) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég vil í þessu sambandi benda á að það að vera með símnúmerabirtingu er ekki það sama og að vera með símsvara.
Þannig að ef einhver hringir í ykkur og þið náið ekki að svara, þá liggur ekkert á að hringja til baka. Ef þetta er áríðandi, þá reynir viðkomandi aftur.
![]() |
Svíar lenda í sómalískum símasvikum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Formúla 1 | 3.10.2008 | 14:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvernig er það?
Ef ekki er nægur gjaldeyrisforði, er það hægt að stunda viðskipti við útlönd?
Er hægt að kaupa olíu á bílana og fiskiskipaflotann?
Hvað þá með aðrar nauðsynjar. Þarf að fara að grafa upp lambakjötið sem var urðað í Gufunesi fyrir 15-25 árum síðan. kannski soldið þrátt en það má örugglega venjast skerpukjöti.
Spyr sá sem ekki veit?
![]() |
Búist við tíðindum í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Formúla 1 | 3.10.2008 | 11:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvernig er það?
Ef ekki er nægur gjaldeyrisforði, er það hægt að stunda viðskipti við útlönd?
Er hægt að kaupa olíu á bílana og fiskiskipaflotann?
Hvað þá með aðrar nauðsynjar. Þarf að fara að grafa upp lambakjötið sem var urðað í Gufunesi fyrir 15-25 árum síðan. kannski soldið þrátt en það má örugglega venjast skerpukjöti.
Spyr sá sem ekki veit?
Formúla 1 | 3.10.2008 | 10:37 (breytt kl. 10:38) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Svona menn eins og Sasha Baron eru nauðsynlegir fyrir okkur.
Þegar við förum að taka okkur of alvarlega, þá er þörf á einum eða tveimur svona köllum til að ná okkur niður á jörðina.
Gallinn er að þegar svona kallar birtast, þá móðgumst við og förum í fí(ý)lu. Svo alvarlega tökum við okkur. Erum löngu hætt að sjá spaugilegu hliðina á því sem við erum að gera.
![]() |
Cohen truflar tískusýningu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Formúla 1 | 30.9.2008 | 09:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Með þessari Björgunarðgerð er búið að rýra Stoðir sem aftur rýrir Baugsveldið
.
Er Davið loks að ná fram hefndum. Haldiði að ríkið verði jafnduglegt að hjálpa Kaupþingi?
Nei bara pæling
![]() |
Óttast keðjuverkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Formúla 1 | 29.9.2008 | 13:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)