"Þá verði fræðslustjóra og leikskólafulltrúa sagt upp og í staðinn ráðinn einn ódýr starfsmaður"
Sé alveg fyrir mér atvinnu-auglýsinguna í Mogganum: Auglýst er eftir starfsmanni sem getur sinnt bæði starfi Leiksskólafulltrúa og fræðslustjóra.
Hæfniskröfur: má ekki skilja íslensku eða tala hana, ókostur ef viðkomandi skilur ensku.
Laun:lítil sem engin.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 16.12.2009 | 13:17 (breytt kl. 13:18) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.