Afhverju fylgir ekki með í fréttinni hverjir mögulega eru fylgikvillar Bobbans?
Ég meina, nú er kvikyndið tökubarn í íslenskri náttúru, sniglar yfir höfuð hafa þeir slæma kosti eða góða kosti fyrir gróðurinn. Náttúran er ríkari fyrir vikið, en er hætta á að eitthvað tapist í staðinn?
Spyr sá sem ekki veit.
Lyngbobbum fjölgar á höfuðborgarsvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 1.9.2009 | 09:22 (breytt kl. 09:26) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.