Er þetta eitthvað sem menn þurfa að vera hissa á.
Fyrir 20 árum síðan ætluðu allir að græða á því að reka videóleigur, ekki gekk það
Sólbaðstofur, laxeldi minkaeldi eigum við að halda áfram.
Svo hófst útrásin og allir vildu verða ríkir og fóru að byggja og byggja og byggja pínu meira.
Var virkilega enginn sem stoppaði og spurði sig: hvar fæ ég fólk til að kaupa þessar fasteignir?
550 til 600 óseldar íbúðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þessi frétt í Mbl. er ekki alveg rétt, því auðar og óseldar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu munu vera á milli fjögur og fimm þúsund og annað eins af tilbúnum lóðum sem enginn vill.
Jakob Falur Kristinsson, 21.10.2008 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.