Þetta er tekið að síðu BBC News
Þessar aðgerðir sem við stöndum í núna, hafa sent orðspor Íslendinga langt aftur í miðaldir. Lengi vel var sagt um Kínverja og Asíu búa að þeim væri ekki treystandi í viðskiptum. Nú fer það að gilda um okkur.
Mín skoðun er sú að við höfum hlaupið á okkur með aðgerðum okkar í byrjun síðustu viku. Þ.e. Seðlabanki Íslands og ríkisstjórnin.
'Exceptional circumstances'
"The Icelandic government, believe it or not, have told me yesterday they have no intention of honouring their obligations here," said Mr Darling.
"Because this is a branch of a foreign bank the first call would be on the Icelandic compensation scheme which, as far as I can see, hasn't got any money in it.
"The British scheme would top that up to £50,000, but people over and above that would lose out," he added.
"But I have decided in these exceptional circumstances that we will stand behind those depositors so they get their money back."
Details of the government's plans will be announced in the Commons later on Wednesday.
Athugasemdir
Kallinn minn.
Auðvitað má rekja pirringinn til strákanna á skítugu cowboy skónum, sem óðu yfir menn og málefni hjá Gordon og töldu sig stóra stráka. Það liggur einnig í kortunum að Dýri kann ekki nógu góða ensku og hefur því æst mr Darling upp úr öllu valdi. Eins eru Nató þjóðirnar að sauma að okkur vegna hugsanlegra vináttubragða við Putin. Að síðustu, þá er Gordon vinafár í heimalandinu og þessi hvalreki að geta fengið óvin að utan, er ástæða ofsans. Sýnir vel afhverju mr Brownie er eins vina fár og raun ber vittni. Maðurinn er pappakassi og það illa saman settur.
Hreggviður Davíðsson, 10.10.2008 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.