Gonzalo Navarrete segir að með þessu sé hægt að auka lífsgæði bæjarbúa, en karlmennirnir geta nú fengið lyfið að því undangengnu að hafa gengist undir læknisskoðun. Navarrete segist hafa fengið hugmyndina eftir að fjöldi eldri manna kvartaði yfir of litlu kynlífi.
Nú á Viagra að breyta of litlu kynlífi hjá þeim, það er ekki nóg að djúsa þá upp... þeir verða að hafa tækifærin líka til að stunda láréttan mambó!
Skilst á greininni að þeir séu að kvarta yfir magninu, en ekki gæðunum á kynlífinu. Sem sagt þeir hafa ekki nóg tækifæri til að nota viagrað!!
Eldri borgarar fá frítt viagra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.