Kisinn minn sem er tćplega 4 ára, hann lifir á ţurrmat og svo fćr hann líka smá skammt af blautmat.
En hann líkist mér soldiđ í háttum.
Ţegar ég sest fyrir framan imbann međ saltstengur til ađ maula og hann heyrir brakiđ í stöngunum´ţá kemur hann stökkvandi í fangiđ á mér og heimta ađ fá salt stangir.
Algjör snúlli.
Lćt mynd af honum síđar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.