Sæl og bless
Ágætis helgi liðin fór á laugardag upp í Svínadal og aðstoðaði mág minn með mokstur og fíneri.
+Hann er að byggja sumarbústað, ég fór og tók aðeins til hendinni sem var fínt. Ég hreyfi mig allt of lítið yfirhöfuð.
Næsta helgi er svo akstur á leigaranum og Formúla 1 á Spáni. Whú hú!!´Þá verða liðnar 3 vikur síðan F1 var í Barein, og kominn tími fyfir meiri kappakstur og slúður frá því.
Hlakka bara til.
Meira seinna
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.