Britney og fjölmiðlar

Hvernig væri að hætta að flytja fréttir af Britney Spears, og þeim sem eru tengdir henni?
mbl.is Lutfi sagður hafa deyft Britney með lyfjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú virðist hún vera með geðhvarfasýki... ofsóknir fjölmiðla gagnvart konu í þeirri stöðu er í raun stærsta hindrunin í að hún læknist. Pressan vestanhafs er svo rotin að það eru örugglega til aðilar þar sem vonast eftir því að hún fari sömu leið og Marilyn Monroe, svo það sé hægt að mjólka það eftir á.

Nú hefur hún verið svipt sjálfræði og er komin á geðdeild, þá er sviðsljósinu bara beint á þá sem þekkja hana. Hvernig væri að nefna ekki nafn hennar þangað til hún hefur útskrifast og náð heilsu? Ég mæli með því. 

Geiri (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 10:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband