Tinni og félagar

Mig minnir að selurinn hafi verið bannaður í Þýskalandi í kringum heimstyrjaldirnar 2. bókin var víst of mikil ádeila á Nasista.

Það er ljótt til þess að hugsa að við fáum ekki að lesa sem mest til að geta tekið sjálfstæðar ákvarðanir.

kv.

Steinþór


mbl.is Tinni fjarlægður úr barnabókahillum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Dýrfjörð

Sæll þú ert að ræða um Selinn Snorra sem var nasistar bönnuðu í Noregi, en í sögunni er verið að lýsa hernámsástandinu í Noregi og hvetja til andófs. Selurinn Snorri sem m.a. er svikinn af frændum sínum er samt til marks um það að sá litli getur sigrað.

Kristín Dýrfjörð, 14.7.2007 kl. 13:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband