Mig minnir að selurinn hafi verið bannaður í Þýskalandi í kringum heimstyrjaldirnar 2. bókin var víst of mikil ádeila á Nasista.
Það er ljótt til þess að hugsa að við fáum ekki að lesa sem mest til að geta tekið sjálfstæðar ákvarðanir.
kv.
Steinþór
Tinni fjarlægður úr barnabókahillum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll þú ert að ræða um Selinn Snorra sem var nasistar bönnuðu í Noregi, en í sögunni er verið að lýsa hernámsástandinu í Noregi og hvetja til andófs. Selurinn Snorri sem m.a. er svikinn af frændum sínum er samt til marks um það að sá litli getur sigrað.
Kristín Dýrfjörð, 14.7.2007 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.