Þegar verið er að greiða fyrir vöru með einhverju sem gefur fríðindi sem hægt er að nota annarsstaðar, hvar lendir kostnaðurinn?
Getur verið að punktasöfnun skili sér út í verðlag?
Ég þykist vita það að sum kreditkort er dýrara fyrir verslunina að taka við.
Verslunin þarf að greiða fyrir að taka við kreditkortum og sum kreditkort eru bara miklu dýrari, fyrir kaupmanninn, heldur en önnur.
Það er gott og blessað að fá verðlaun fyrir að versla, en á endanum ertu farinn að borga fyrir verðlaunin.
Góðar stundir
Auglýsingar American Express bannaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 23.2.2010 | 13:54 | Facebook
Athugasemdir
Í gær fór eldsneytisverðið almennt yfir 200 krónur. Ég man eftir umræðunni um að bensínið mundi kosta hundrað krónur. Það voru gamlar.
En með þessari hækkun er afslátturinn sem fæst með OB orku eða Atlandsolíu áfram tvær krónur, sem er heilt eitt ptósent.
nhelgason (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.